Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

sunnudagur, september 26

Helgi dugnaðar og lærdóms.

Frekar óvenjulegt í mínu lífi en þessa helgi hef ég gert margt skemmtilegt og ekkert af því felur í sér áfengisneyslu! Er búin að læra hellings, fara í afró, sund og út að skokka [aaafar óvenjulegt], fara edrú í partý og skipta ekki um skoðun þegar mér er boðið áfengi. Er alveg ofsalega stolt af þessari hollustu og heilbrigði og spái því að þetta "nýja" líferni muni endast nákvæmlega fram að næstu helgi.
Frekar hætti ég að drekka en að fara í meðferð! Skál stelpur!!!

2 Comments:

  • At 11:29 e.h., Blogger Miss Eydís said…

    hey!!! myndi nu adeins roa mig nidur a stadhaefingunum ef eg vaeri thu frauleine... hjehjehje, hver GAT EKKI SAGT NEI, thegar onefnt drykkjusvin helgarinnar baud vidkomandi eins og eitt teppi? hmmm.... gaeti thad verid kona gledinnar?!! I think so :> Annars verdur djamm naestu helgi sem mun ekki fela i ser teppi... Teppi sygur feitan!!!

     
  • At 10:17 f.h., Blogger Gerður gleðikona said…

    Hey ekkert svona! Töfrateppi er ÆÐI-GÆÐI og svosem eins og eitt telst ekki með... :P Annars júbb djamm um næstu helgi!! Hlakka geggjad til!!!!

     

Skrifa ummæli

<< Home