Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

mánudagur, október 4

Doctor Kovac.... I'm ready for my physical

Þar sem að það hefur upphafist mikil umræða um Goran Visnjic á síðunni hennar Hlíbbu þá ákvað ég að það væri við hæfi að birta af honum nokkrar myndir hérna, í minningu dr.Kovac. Ég er ennþá sár að ég skyldi ekki bara svona óvart rekast á hann í Zagreb eða einhverstatðar í sumar, ég meina kommon, ég var þarna í næstum viku. Njótið vel.Maðurinn er nottla bara hættulega huggulegur

4 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home