Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

sunnudagur, október 3

Full og bitleysa

Ég vil hér með þakka þeim sem lögðu leið sína í útlendingapartýið ógurlega í gær. Þvílík steypa. Getur einhver útskýrt hvernig ég endaði í Þingholtunum með einhverjum síðhærðum Finna í leðurjakka þegar ég átti að vera að djamma með liðinu? Og hvar var gaurinn frá Bratislava? Og lyklarnir mínir?

1 Comments:

  • At 2:46 e.h., Blogger Konni said…

    Thetta kanapartý var nett snilld fannst mér ... og ekki voru domurnar tharna sidri, minnir mig a hana elizabeth skemmtileg og saetur kani :D annars var allt mjog fint bara.. gott party.. ekkert ad sidhaerdum finnum :D

     

Skrifa ummæli

<< Home