Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

sunnudagur, október 24

hey

var að spá í hvað varð um :
Gönguklúbbin
eþnísku matarboðin
jóga og heilunar fundina
vondulaga partýið
bókahringinn
íslenska vídeospólu maraþonið
stuttmyndina
og hljómsveitar giggið fyrir vinina (það er nú mér að kenna hehehe mæti aldrei á æfingar sökum drykkju)

einnig vil ég þakka góð viðbrögð við prinsessuþemanu.

einnig vil ég benda á það að karlmenn eru snargeðveikir og veruleikafirrtir.
takk, ása

4 Comments:

  • At 10:02 e.h., Blogger Hlíbbið said…

    Jamms, hvar eru allir klúbbarnir? Dónde donde??

     
  • At 11:21 f.h., Blogger Konni said…

    dondé ésta la musika :P

     
  • At 1:08 e.h., Blogger Gerður gleðikona said…

    Sko.. ég vil bara benda á það að ef við ætluðum að starfrækja alla klúbba sem hafa verið stofnaðir þá entist okkur ekki vikan til þess.. Þyrftum að segja okkur úr vinnum og skólum og stunda klúbbana eingöngu.
    Einnig vil ég benda á það að fólk yfir höfuð er veruleikafyrrt og geðveikt, ekki bara karlmenn.

     
  • At 1:32 e.h., Blogger Aubba Sólskinsbarn said…

    Ég er geðveik og veruleikafirrt... ég held ég ætti að byrja á sjálfri mér áður en ég fer að láta annara manna geðveilu trufla mig. En getum við ekki sameinað alla þessa klúbba í einn og hisst allavega einu sinni í mánuði undir þeim formerkjum?

     

Skrifa ummæli

<< Home