Áminning til mín.
Make a mental note: Ekki hössla gaura sem er hætta á að þú rekist á í hverfisbúðinni þinni. Það er svo óhentugt. Þegar maður er einu sinni búinn að rekast á hann í búðinni verður maður framvegis sérlega meðvitaður um útlit sitt þegar maður fer út í búð. Það er ekki gott.
Þegar ég var ung og saklaus (ehemm, jú annars, það er rétt, ég var saklaus) "breikaði" ég einu sinni nágranna minn, sem þurfti alltaf að labba framhjá húsinu mínu á leiðinni í skólann, eða eitthvað. Það skapaði STÓRT vandamál, af því að þá var ekki nóg með það að ég gæti ekki farið ómáluð út í búð, heldur gat ég ekki farið ómáluð ÚT MEÐ RUSLIÐ. Síðan hefur náttúrulega runnið margt vatn til sjávar... núna er ég bara ægilega meðvituð um það ef ég er ómáluð og sjúskuð í búðinni, en geng ekki svo langt að mála mig bara fyrir búðina.
Þegar ég var ung og saklaus (ehemm, jú annars, það er rétt, ég var saklaus) "breikaði" ég einu sinni nágranna minn, sem þurfti alltaf að labba framhjá húsinu mínu á leiðinni í skólann, eða eitthvað. Það skapaði STÓRT vandamál, af því að þá var ekki nóg með það að ég gæti ekki farið ómáluð út í búð, heldur gat ég ekki farið ómáluð ÚT MEÐ RUSLIÐ. Síðan hefur náttúrulega runnið margt vatn til sjávar... núna er ég bara ægilega meðvituð um það ef ég er ómáluð og sjúskuð í búðinni, en geng ekki svo langt að mála mig bara fyrir búðina.
2 Comments:
At 3:40 e.h.,
Gerður gleðikona said…
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
At 9:39 e.h.,
Miss Eydís said…
ussuss... man eg eftir thessu!
Skrifa ummæli
<< Home