Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

miðvikudagur, nóvember 10

The Bold and The Beautifull

Já, fegurstu og skemmtilegustu meðlimir tjellinganna mættu galvaskar á Kaffibrennsluna í gærkveld til að ræða olímál, kosningahneyksli, þjóðarmorð og almennt slúður. Við komumst einnig að því að gaurinn í Brain Police vinnur á Brennslunni. Djöfull er ég annars með miklar harðsperrur!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home