Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

mánudagur, nóvember 8

CHICAS!

Nú er tíminn. Rétti tíminn. Þ.e.a.s til að fara í átak. Já!
Snúum vörn í sókn og setjum óhollustunni stríð á hendur!
Systur til sjávar og sveita (grabbinn sko) sameinumst í heilbrigðri hreyfingu!

Sameinaðar stöndum vér, sundraðar föllum vér!

Hvað segiði.. eigum við að hefja átaks keppnina? 1 stig fyrir hvern dag sem maður sleppir nammi&gosi, 1 stig fyrir hreyfingu?

Ok, þeir sem vilja vera með, skrái sig í kommentin hér að neðan, og svo ákveðum við hvenær keppnin hefst og nánari leikreglur.

Is it on?

3 Comments:

 • At 9:17 e.h., Blogger Gerður gleðikona said…

  Ég er með! Verst að þetta er ekki byrjað því þá hefði ég sko fengið 2 stig í dag ;)

   
 • At 11:31 e.h., Blogger Miss Eydís said…

  BRING IT ON!!! Ég rústa ykkur í þessari keppni... múhahahaha!!!!! verðum að hafa reglur, ákveðinn byrjunardag osfrv... keep me posted!

   
 • At 10:39 f.h., Blogger Gerður gleðikona said…

  Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

   

Skrifa ummæli

<< Home