Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

föstudagur, nóvember 19

Glædelig Jul og godt Tubår

Hey, í Danmörku þá hittast allir og drekka jólabjór saman þegar hann kemur út. Ég sá auglýsingu í vikunni um Tubår og Egils jóla og eitthvað svona fínerí svo ég legg til að í kvöld verði hittingur og öl sötraður í góðu tómi. Gebba fullyrti að Idol væri sýnt á skjáum á börum borgarinnar og svo verður hægt að tala ensku og ítölsku og dönsku líka svona stemmingarinnar vegna. Jæja, massívt leir í dag og jólabjór í kvöld.
Sjámstumst allar

1 Comments:

  • At 3:34 e.h., Blogger Hlíbbið said…

    Ég kem pottþétt að hitta ykkur eftir eina til tvær vísó:)

     

Skrifa ummæli

<< Home