Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

laugardagur, nóvember 13

Isn't we supposed to be having a fiesta?

Noah nokkur House vildi að ég tilkynnti tjellingunum og velunnurum þeirra nær og fjær að það er partý á gamla í kvöld. Ég býst nú svo sem ekkert að það sé neinn ofuráhugi fyrir kanapartý en fyrir þá sem vilja djamma en hafa ekki í nein hús að venda, svona drykkjulega séð, þá er þetta ágætis kostur. Frekari upplýsingar fást með því að hringja í undirritaða. Takk fyrir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home