Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

mánudagur, nóvember 1

Nefndartilkynning.

Staðið verður fyrir bíóferð annað kvöld, þriðjudaginn 2. nóvember, á hina æsispennandi Shark Tale. Áætlaður tími er klukkan 8 en kvikmyndasýningahús er óákveðið. Eftir það er skrásett ferð á stúdentakjallrann þar sem fylgst verður með úrslitum bandarísku kostninganna, teigaður Budweiser bjór og borðaðar dorritos flögur. Allir velkomir. Nefndin

6 Comments:

 • At 8:54 f.h., Blogger Hlíbbið said…

  Veit ekki hvort ég kemst en hljómar deffinettlí intresting. Ú teiknimynd, ú kjallrinn, ú bjór, ú flögur, ú kosningar.

   
 • At 11:13 f.h., Blogger Aubba Sólskinsbarn said…

  Teldu mig inn (þið vitið, count me in )

   
 • At 12:34 e.h., Blogger Thora Bjørk said…

  Ég læt sjá mig á kjallaranum þar sem ég er í fyrsta lagi að vinna til 10 og síðan er ég búin að sjá Shark Tale. Sem er SNILLD by the way

   
 • At 3:05 e.h., Blogger Hlíbbið said…

  Ég er að hugsa um að fara að ráði TH.Bjarkar og mæta eftir bíóið á kjallarann ef þið farið þangað.

  Over and out.
  Hlíbbzz

   
 • At 3:28 e.h., Blogger Ásta & allir said…

  Ég er til, leira hvað þegar maður getur fáð teiknimynd og bjór. Sjáumst

   
 • At 3:36 e.h., Blogger asa said…

  jamm. en ég heyrði bara af þessu með að það ætti að sýna kosiningarnar á stúdentakjallanum en væri ekki betra að hringja og spurja fyrst????

  kveðja ása

   

Skrifa ummæli

<< Home