Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

föstudagur, desember 3

Jólagleði

Hér er söngur fyrir ykkur, ef þið eruð að fara í jólahlaðborð, jólaglögg, jóladjamm:

Skín í væna vínflösku,
og huggulega bjóra.
Jólaglögg og eplasnafs,
ætla ég að þjóra.
Dufla, daðr´ og leika mér,
láta ill' í desember.
Burt með sokk og skó,
hér af vín' er nóg.
Ó, ó, hvað ég elska jólin,
von' ég hitt' á stólinn.

(ekki samið af Hlíbbinu)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home