Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

þriðjudagur, janúar 18

AFMÆLI/KVEÐJUHÓF

Bara að minna ykkur elskurnar á að ég ætla að halda svaaakalegt afmælis og kveðjuteiti á föstudaginn!!!
Ég græt náttúrulega úr mér augun ef þið komið ekki allar (og nú er ég ekki að grínast, ég er mjög emotional núna) :)

Nánari upplýsingar hjá Regnhlífinni

Besitos

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home