Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

miðvikudagur, janúar 26

Júróvisjón sælla minningaMér finnst alltaf svo agalega skemmtilegt að horfa á þessa mynd. Ekki bara af því að þetta var alveg sérstaklega skemmtilegt partý og að ég sakna súlubakkans óskaplega. Mér finnst líka svo ótrúlega fyndið hverju var bætt við listann eftir því sem leið á kvöldið. Sérstaklega finnst mér skondið "stríðið" á milli Erlu og Konna og svo það að einhver hafi skrifað "gott lag" við það Austuríska. Ég man ekki betur en að það hafi verið hræðilegt. Frábært partý!

6 Comments:

 • At 12:04 f.h., Blogger asa said…

  i wasn´t there :(

   
 • At 2:25 e.h., Blogger Hlíbbið said…

  Þetta var mjög gott lag

   
 • At 5:09 e.h., Blogger Gerður gleðikona said…

  Nei jedúdda mía! Þetta var hræðilegt lag! Austurríska boy-bandið ojjjjjj. Hinsvegar einstaklega skemmtilegt partý ;)

   
 • At 10:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  ahh... good times :) þetta var magnað partí, sting upp á að við endurtökum leikinn aftur í ár... ég meina, þar sem Jónsi sökkaði svona, þá fáum við (kannski, ef guð lofar) að taka þátt TVISVAR.. og geri aðrir betur... þannig að það verður tekinn smá upphitun fyrir aðaljúró ÞEGAR við vinnum undankeppnina.
  Og konni... U suck!!!
  Early the Great

   
 • At 10:51 e.h., Blogger Hlíbbið said…

  Ó, thetta er svo fallegt. Thetta yljar mér um hjartaraetur. Elsku júróvision.

   
 • At 3:56 e.h., Blogger Konni said…

  erla missy missy missy, easy on that language, im hurt :'( <-- movie tear.
  i dont suck please k thanks :(

   

Skrifa ummæli

<< Home