Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

fimmtudagur, janúar 13

Partý í boði US of A

Tjellingar, húsgögn og aðrir sem skipta máli.

Nú eru leiðindapúkinn (maðurinn með örkina) og eiginlega allir fluttir út af gamla garði og í staðinn er komið heilt stóð af djammsjúkum könum sem vilja kynnast íslensku næturlífi. Zach hefur að því tilefni ákveðið að halda brjálað partý á laugardaginn og er okkur öllum boðið. Þetta verður eitthvað í líkingu við fyrsta partýið á gamla garði þar sem allt var pakkað og fjörið mikið. Vona ég að sem flestir sjái sér fært að mæta og djamma feitt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home