Hae saeta
"Hello, how are you? Are you fine, my love?"
Land gullhamranna. Sautján ára strákar, midaldra karlmenn, ad morgni dags, ad kvöldi.
Guapa. Guapa. Hola, má ég fylgja thér? Guapa. Strákurinn sem selur blöd fyrir utan súpermarkadinn, verkamenn á metróstödinni, ruslakarlar. Madur fer bara smátt og smátt ad trúa thessu og fer ad finnast madur bara ansi guapa.
Eda thangad til ad einhverjir gaurar fara ad tala illa um thessa heimsku útlendinga beint fyrir framan thá, thó their hljóti ad átta sig á thví ad thad sé möguleiki á thví ad madur gaeti talad spaensku, thó madur sé ljóshaerdur.
En vale. Eyrun thróa mjög fljótt med sér thann haefileika ad útiloka ónaudsynleg áreiti. Svona eins og bródir minn, elstur 6 systkina, sem heyrir hvorki thegar konan hans bidur hann um ad setja í uppthvottavélina né thegar börnin hans eru ad suda í honum og segir bara "já, elskan mín", sama hver spurningin var. Sama med mig, ég heyri hvorki hola guapa, né hitt.
Eins veit madur ekki vel hvort madur á ad vera ánaegdur med thad thegar karlmennirnir eru herramannslegir, af thví ad madur veit ad mjög fljótt kemur karlremban í ljós. Veit ekki hvar thröskuldurinn er á milli thess ad vera ánaegdur med aukna athygli sem madur faer hér og thess ad verda biladur á áreitinu. Thegar allt kemur til alls veit ég ekki hvort ég er hrifnari af íslenskum grýlukertum eda sudraenu súkkuladi.
Land gullhamranna. Sautján ára strákar, midaldra karlmenn, ad morgni dags, ad kvöldi.
Guapa. Guapa. Hola, má ég fylgja thér? Guapa. Strákurinn sem selur blöd fyrir utan súpermarkadinn, verkamenn á metróstödinni, ruslakarlar. Madur fer bara smátt og smátt ad trúa thessu og fer ad finnast madur bara ansi guapa.
Eda thangad til ad einhverjir gaurar fara ad tala illa um thessa heimsku útlendinga beint fyrir framan thá, thó their hljóti ad átta sig á thví ad thad sé möguleiki á thví ad madur gaeti talad spaensku, thó madur sé ljóshaerdur.
En vale. Eyrun thróa mjög fljótt med sér thann haefileika ad útiloka ónaudsynleg áreiti. Svona eins og bródir minn, elstur 6 systkina, sem heyrir hvorki thegar konan hans bidur hann um ad setja í uppthvottavélina né thegar börnin hans eru ad suda í honum og segir bara "já, elskan mín", sama hver spurningin var. Sama med mig, ég heyri hvorki hola guapa, né hitt.
Eins veit madur ekki vel hvort madur á ad vera ánaegdur med thad thegar karlmennirnir eru herramannslegir, af thví ad madur veit ad mjög fljótt kemur karlremban í ljós. Veit ekki hvar thröskuldurinn er á milli thess ad vera ánaegdur med aukna athygli sem madur faer hér og thess ad verda biladur á áreitinu. Thegar allt kemur til alls veit ég ekki hvort ég er hrifnari af íslenskum grýlukertum eda sudraenu súkkuladi.