Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

föstudagur, febrúar 4

!!ýtrap ýtrap

Ætlaði bara að minna á að það er samkvæmi mér til heiðurs í þynnkukofanum í kvöld. Verðum við að byrja snemma sökum klossabeyglunnar á efri hæðinni og er mælst til þess af húsráðendum að brottför úr kofanum verði eigi síðar en hálf tólf. Var þá planið að halda ef til vill á hjálmatónleika á stúdentakjallaranum en hafi tjellingar aðrar hugmyndir þá er að sjálfsögðu hægt að skoða þær. Já, tilefnið er afmælið mitt hafi það farið fram hjá einhverjum.

Ég vonast til þess að sjá sem flesta

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home