Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

þriðjudagur, febrúar 1

útrás tjellinganna

tjellingarnar hafa nú stofnad lítid útibú í hofudborg spánarveldis. Hlíbbid ógurlega, Spánarhlíbb, mun halda heidri hópsins á lofti í ókunnu landi, thar sem allt er framandi. En óttist eigi. Hlíbbid snýr aftur, bleikt sem endranaer, eftir adeins orfáa mánudi. Thangad til er haegt ad rádfaera sig vid hana í síma, 677770975.

Spánarhlíbbid kvedur!
Hasta pronto, compañeras
Ég elska ykkur svooo mikid:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home