Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

þriðjudagur, mars 22

Sexapartei á Laugardaginn.

Sælar elsku gærurnar mínar!
Er ekki málið að hafa smá hitting núna um páskana og gera eitthvað skemmtilegt áður en prófa og vinnustressið nær tökum á okkur? Sting uppá Laugardeginum til þessara nota. Getum haft smá hitting um daginn, kíkt kannski í sund eða baðhúsið. Svo er haldið í einhverja af höllunum í Grafarvogi eða Þynnkukofann og eldað eitthvað gott. Áfengisneysla er æskileg en optional. Ef einhver getur reddað SINGSTAR þá er það yndislegt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home