Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

mánudagur, maí 9

Góðar hugsanir vel þegnar

Hélt kannski að háæruverðugar tjellingar hefðu áhuga á að vita að skáfrænka okkar tjellinga, Þóra kennd við Spanjó, er í þessum töluðu orðum að fæða litla tjellingu í heiminn. Er sú stutta strax komin með nafn, Alicia Rós, og vil ég biðja alla sem þetta lesa að óska þeim mæðgum alls hins besta. Ég kem svo með nánari upplýsingar um hversu rosa dúlla hún er þegar hún er actually komin í heiminn og Audi frænka er búin að fara að skoða hana.

Spennandi!!!

1 Comments:

  • At 12:58 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Til hamingju með litlu telpuna.. vona að þóru muni vegna vel í fæðingunni og er örugglega orðin mamma þegar ég skrifa þetta... Endilega farðu að sjá hana og láttu okkur vita hvað nyjasta tjellingin sé fín

     

Skrifa ummæli

<< Home