Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

fimmtudagur, ágúst 11

sælar

vill bara vekja athygli ykkar á þvíi að enginn kommentaði á mitt síðasta blogg hérna. en okkur vantar þema fyrir kveðjustund þynkukofans, og sjálfsögðu á þynkudeginum sjálfum er hægt að hafa miss bjúkei maraþon eða abseloutley fabulos, eða allar mydnirnar sem maður ætlaði alltaf að sjá maraþon. veriði nú duglegar skvísur, og edda ásgerður líka!

8 Comments:

 • At 2:37 e.h., Blogger Thora Bjørk said…

  Ég mæli með svona "Hver finnur versta lagið þema" allir koma með amk 1 hörmulegt lag og þau verða spiluð og síðan verður ógeðslegasta lagið valið. Og eitt enn hvernig væri að reyna að halda lífi í 770 klúbbnum???

   
 • At 3:25 e.h., Blogger Regnhlif said…

  Já. Ég get samt ekki tekið þátt í neinu fyrr en um miðjan eða í lok september.

   
 • At 8:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Smá svona off topic en það er taumlas drykkja heima hjá Johnny laugardagskveldið 13ágúst!!!! sjá mennirnir.tk fyrir meira!

   
 • At 8:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Smá svona off topic en það er taumlas drykkja heima hjá Johnny laugardagskveldið 13ágúst!!!! sjá mennirnir.tk fyrir meira!

   
 • At 12:33 f.h., Blogger Gerður gleðikona said…

  sko ég er með ógrynni hugmynda fyrir þemadag en hvenær er þynnkudagurinn??? Ég verð náttla sveitalúði framm í september..

   
 • At 10:18 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Hvernig væri að hafa brjálaða þynnku sem þema kvöldsins.... það gæti verið fyndið...

  Auðunn
  http://audunn.work.null.is

   
 • At 6:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  HAHAHA.. styð framborna tillgögu hjá Ausa! Eiginlega eina rétta leiðin til að kveðja þynnkukofann. Getum haft brjálað partý þar sem allir drekka þangað til þeir deyja. Svo hittumst við daginn eftir og verðum þunn saman til að heiðra kofann.. ;)

   
 • At 9:49 e.h., Blogger asa said…

  ´ha var þetta gerður sem sagði þetta síðasta? allavega þá erum við að fara flytja á eiríksgötuna 101 REYKJAVÍK nýja penthouse cribbið. þannig um að gera fara kveðja eskihlíðina hið snarasta...
  ása.

   

Skrifa ummæli

<< Home