Kvennafrídagur......
......Ég hvet allar sem mögulega geta að taka þátt í Kvennafrídeginum næstkomandi mánudag með því að leggja niður vinnu klukkan 14:08 og skunda í kröfugöngu vopnaðar potti og sleif.
http://www.feministinn.is/kvennafri.htm
Eftir gönguna svona um kvöldmatarleitið langar mig að bjóða göngukonum í kvöldmat á Stuðgörðunum. Maturinn verður eins einfaldur og hægt er, ég meina maður fer nú ekki að standa lengi fyrir aftan eldavélina á þessum degi. Ég ætla að bjóða upp á einhverskonar pottrétt ásamt hrísgrjónum og salati. Ef að einhver vill taka að sér að koma með td salat eða eitthvað annað þá er það vel þegið.
Til þess að ég viti hversu mikinn mat þarf þá vil ég biðja ykkur um að láta mig vita hvort að þið komist.
KONUR HÖFUM HÁTT
http://www.feministinn.is/kvennafri.htm
Eftir gönguna svona um kvöldmatarleitið langar mig að bjóða göngukonum í kvöldmat á Stuðgörðunum. Maturinn verður eins einfaldur og hægt er, ég meina maður fer nú ekki að standa lengi fyrir aftan eldavélina á þessum degi. Ég ætla að bjóða upp á einhverskonar pottrétt ásamt hrísgrjónum og salati. Ef að einhver vill taka að sér að koma með td salat eða eitthvað annað þá er það vel þegið.
Til þess að ég viti hversu mikinn mat þarf þá vil ég biðja ykkur um að láta mig vita hvort að þið komist.
KONUR HÖFUM HÁTT
3 Comments:
At 12:26 e.h.,
Nafnlaus said…
Ég kem !!!
At 12:42 e.h.,
Regnhlif said…
Ég kem líka þokkalega
At 12:16 e.h.,
Nafnlaus said…
Takk for maden den var god!
Skrifa ummæli
<< Home