Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

miðvikudagur, desember 28

sælar

er að spá hovrt ég eigi að vinna eða ekki um áramótin.
fjölskylda mín er að gera annað á gamlárskvöld, engin er búin að bjóða mér í boð. ef einhver af tjellingunum vill, má sá og hinn sami bjóða mér ef ekki þá er ég að hugsa um að vinna bara.

annað mál... er eitthvað party í gangi segiði hér í kommentakerfinu hvað hugsanlegt plan er, hvort þið ætlið að kaupa inná einhverja staði og fleira. ég verð samt að láta vita fyrir föstudaginn hvort ég vil vinna eður ei.

bæbæ ása vinnuvoffi

2 Comments:

  • At 1:30 e.h., Blogger benwillis7932 said…

    I read over your blog, and i found it inquisitive, you may find My Blog interesting. My blog is just about my day to day life, as a park ranger. So please Click Here To Read My Blog

     
  • At 4:12 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hei asa min, greinilega ekki margar af tjellingunum sem kikja á siðuna þessa dagana, en mig langar alveg að gera eitthvað skemmtilegt, ætlaði upphaflega að vera ægilega upptekinn við lærdom en er svona að snuast hugur þessa seinustu daga og langar alveg að skála í smá bobluvini

     

Skrifa ummæli

<< Home