Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

föstudagur, janúar 13

Er einhver þarna úti að gera eitthvað.. er einhver sem er að uppgötva heiminn uppá nýtt og vantar félagskap?? er að klepra á sjálfri mér og BAslinu, og er enn meira að klepra á þvi að vera að velta mér uppúr þvi að vera að klepra...
Þannig ef einhverjum vantar félagskap við til dæmis að flýja úr landi, vinna miljónir í lottó eða bara fara að gera eitthvað á morgun þá eru tillögur vel þegnar

Með fyrirfram þökk..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home