Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

föstudagur, janúar 6

Visdómsorð


Vandamál dagsins leysist ekki fyrr en við einsetjum okkur að horfa einbeitt fram til morgundasins.

Þegar ég veit ekki hvað ég er að gera - er eg að kann málin

Stoltið er okkar versti ovinur: það ræðst á okkur innanfrá

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home