Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

miðvikudagur, mars 29

skuldugur snepill

jámm og já.. ætlaði bara að setja inn smá skuldaviðurkenningu hérna inn á tjellingarnar þar sem viðkomandi tjelling er stórskuldug vegna allskonar afmælis og útskriftargjafa, þið vitið hverjar þið eruð ;) en vildi bara leggja áherslu á að eg er ekki buin að gleyma því og man það enn vel, hef bara ekkert hitt mina lánsdrottna nýlega og þegar ég geri það virðist skuldin gleymd, nema þegar heim er komið þá læðist hún fram í kollinn aftur. Er örugglega eitthvað svona sálrænt sem heilinn ákveður að gera fyrir fátæka námsmenn,, sem sagt bara að afneita öllum skuldum, er nefninlega orðins ansi góður í að gleyma barasta öllum lánum og yfirdráttaheimildum, hvað þáað viðurkenna tilvist námsláns.......... en allaveganna munið bara mér og ég skal reyna að vera skipulögð og hafa smá aura á mér þegar ég hitti ykkur lánadrottnana

föstudagur, mars 24

hvernig finnst ykkur ég var að gera uppkast af logoi sem ég er í tónlistarklúbbi með. ég veit að t ið og seinasta ennið er óskýrt, það Á að vera þannig. við munum kannski fá tonlystarklubburinn.com jey! hvað segiði um tjellingakaffihús einhverntíma bráðum í miðjum önnum. sakna ykkar skohh!