Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

laugardagur, apríl 29

sumargleði

Sælar mínar yndislegustu.. í brjálæði bjarsýninnar á vorið og yndisleikann þá er ég buin að ákveða að ibuðin mín skuli vera tilbúinn fyrir 17 júni, og í tilefni af því þá ætla eg að bjóða til grillveislu í garðinum mínum á þessum skemmtilega degi.. þannig ef allt gengur eftir væri held eg otrulega gaman að hittast á grundarstignum og grilla smá og kikja svo aðeins á stemninguna, svona til að byrja og undirbúa steminguna fyrir sumarið...

6 Comments:

  • At 10:15 f.h., Blogger Regnhlif said…

    Hljómar vel... mjög vel:) Hlakka til að sjá íbúðina þína!!!

     
  • At 3:49 f.h., Blogger lisagonzo3933850783 said…

    While you read this, YOU start to BECOME aware of your surroundings, CERTIAN things that you were not aware of such as the temperature of the room, and sounds may make YOU realize you WANT a real college degree.

    Call this number now, (413) 208-3069

    Get an unexplained feeling of joy, Make it last longer by getting your COLLEGE DEGREE. Just as sure as the sun is coming up tomorrow, these College Degree's come complete with transcripts, and are VERIFIABLE.

    You know THAT Corporate America takes advantage of loopholes in the system. ITS now YOUR turn to take advantage of this specific opportunity, Take a second, Get a BETTER FEELING of joy and a better future BY CALLING this number 24 hours a day.
    (413) 208-3069

     
  • At 11:44 e.h., Blogger sigrun said…

    Hvaða fólk er alltaf að blogga inná síðuna okkar?? verð svaka svekkt þegar ég held að einhver hafi verið að kommenta svo er það bara eitthvað crap.. en já allaveganna.. íbúðin er að fá svo extrem makeover að mér næstum blöskrar öll vinnan.. sem ég þarf reyndar ekki að gera en hey...

     
  • At 10:26 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Já, þvílík ósvífni

     
  • At 8:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    hey sykur,
    djöfull hlakkar mig til að sjá nýja kribbið - og grill er alveg málið á 17anum ;) þetta verður brill!!!

     
  • At 9:23 e.h., Blogger audunnthor said…

    Sælar tjellur,

    Langar að bjóða ykkur í innflutningspartý í nýja Cribbið.

    Það ku vera haldið heima hjá okkur Síu Laugardaginn 27 maí og opnar húsið um 21:01 ...

    hringi í eitthvað af ykkur og tilkynni þetta og læt svo orðið ganga manna á milli.

    Hlakka til að sjá ykkur fólkz...

    over and out

     

Skrifa ummæli

<< Home