Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

fimmtudagur, apríl 20

Tilkynning

Sökum þynnku, kvefs, lærdóms og almennarar leti varð ekkert úr því að gera eitthvað ofsalega skemmtilegt þennan fyrsta dag sumars. Þess vegna hefur stefnan verið tekin á laugardaginn og biðjum við tjellingar til sjávar og sveita að taka hann frá. Snú snú, skotbolti eða gönguferð í Heiðmörk eru hugmyndir sem eru upp á borðinu en allar uppástungur eru vel þegnar.

Gerum eitthvað grúví.

Nefndin

3 Comments:

  • At 1:24 e.h., Blogger Regnhlif said…

    Þið eruð heppnar, ég var nefla næstum því upptekin á laugardaginn en það slapp. Mér líst vel á þetta.

     
  • At 3:03 e.h., Blogger Thora Bjørk said…

    Hvaða tíma er hér um að ræða, þar sem ég er að leigusalast á laugardaginn

     
  • At 3:12 e.h., Blogger asa said…

    hæ. ég vil áð við gerum eitthvað gaman í sumar. getum við ekki farið og skoðað fallegu náttúrna okkar. .):) ása

     

Skrifa ummæli

<< Home