Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

miðvikudagur, desember 13

Hallo

Þar sem ég fer ekki í neitt jólafrí (hmm aðfangadagskvöld included) þá verð ég að fara skipuleggja tíman og vaktirnar.

Er ekki góð hugmynd, svo allir komist á sama tíma, að reyna skrifa niður hérna í kommenta kerfið hugmyndir eða blogga aftur.


mál
mál nr1- halda litlu jól spila og borða mandarínur.

málnr 2- halda sleepover með viðbjóðslega skemmtilegum eightis videoum, eða hvað sem okkur dettur í hug.

málnr3 - djamma saman, jóladjamm eða milli jóla og nýárs eða gamlárs.


hugmyndir, please , sérstaklega útaf litlu jólunum, og já, ég þarf að fara segjast vilja frí SEM FYRST ef það kemur upp einhver serstök dagsetning.
sumir eru að fara koma frá útlöndum og eru busy að heimsækja, sumir eru busy útaf fjölskylduboðum eða whatever, svo endilega reynum að finna kvöld þar sem allir komast :):):)

hlakka til að sjá ykkur allar, u r all great, og útlandapésar, endilega megið hanga með mér, gefa mér kaffi.

p.s. on the side smá skilaboð frá mér er að leita modelum fyrir portrett mynda töku sem verður milli jóla og nýárs. Það má senda mér póst og fa frekari upplýsingar um þetta ljósmynda projekt mitt á spuunk@hotmail.com

hey og svo er það bara útskriftin mín í feb.

hafiði það gott rýjunar mínar og endilega kommenta í kerfið eða setja upp nýtt blogg með hugmyndum.

AKTÍVISMI TJELLINGANA, KOMA SVO

KV, ÁSA.

6 Comments:

  • At 4:58 e.h., Blogger Regnhlif said…

    er held ég laus flest kvöld eftir 20. des. Ok:)

     
  • At 5:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég er ekki alveg komin með fast plan og það gerist ekki fyrr en ég kem heim. En ég veit amk að ég er að vinna 20.des til 22, 22.des til 24, 23.des til 23 og 28.des til 24. Svo er ég í jólaboðum AMK 25.des og 30. des

     
  • At 9:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég kem heim 22.des og þarf að fara í 3 jólaboð sem ég veit ekki alveg hvenær eru.. en annars er ég laus hvenær sem er!!!

     
  • At 10:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    ... jámm, möst að hafa litlu jólin og secret santa... hvernig er það, eigum við að reynað "skvísa" þessu inn fyrir jól eða eftir?
    væri kannski gaman að reyna að gera þetta snemma á þorlák ef þið rýjurnar eruð ekki uppteknar, gætum hist rétt eftir hádegi, kannski borðað e-ð létt saman, skiptst á pökkum,hlustað á jólalög og fengið okkur smákökur og jólaöl... fara svo á Þorláksmessurúntinn niðrí bæ seinna um kvöldið?
    annars er ég laus á annan í jólum... og svo aftur 29. des... látiði heyra í ykkur mæ prittís ;)

     
  • At 7:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Jahhhh kannski soldið flamboyant að hafa þetta á þorláki fyrir mig.. ég kem náttla heim bara nóttina fyrir og maður þarf víst að sofa og hitta fjölskylduna líka. Ég sting uppá eftir jól einhverntíma :)

     
  • At 5:00 e.h., Blogger asa said…

    já ég held við verðum að halda þetta annan í jólum (litlu jólin) helst snemma um kv0ldið. - erla er busy eftir jól og sumir fara hreinlega bara á nýju ári til úglanda. hvað segiði ,... við verðum að fara ákveða þetta litlu seyðin mín svo vinnandi fólkið geti reddað sér fríi.

     

Skrifa ummæli

<< Home