Alþjóðlegt töffness

Við hlæjum að bröndurum sem enginn skilur, við tölum hærra en heilt fuglabjarg og við þorum að viðurkenna að við erum ekkert svo kúl. Sem auðvitað gerir okkur ofurkúl

miðvikudagur, júní 6

Heyrst hefur

* að Auður hafi loksin fengið afmælisgjöfina sína
*að Ásta köbenpía sé í geggjuðum prófum og hafi borðað kirsuber
*að Gerður sé að fara til istan kennt við afgan
*að Erla sé að fara til Englands í ár
*að Edda Ásgerður hafi staðið sig með prýði í prófunum sínum
*að Hlíf sé ritstjóri að nýju og glæsilegu blaði MÍMIS íslenskufræðinga
*að Sigrún sé komin með betri helming og sé loksins búin í prófum+verkefnum
*að Auður sé að fara í heimsókn til Ella
*að Ása sé kannski að fara búa til póstkort fyrir Kópavogsbæ
*að Þóra sé að gera það gott í Noregi komin með betri helming einnig
*að Edda hafi útskrifast sem leikskólaliði
*að Ása sé að fara til noregs á festival og svo til Ástu í heimsókn í sumar
*að tjellingarnar ætli sér að hittast meira og fara kannski í ferð eitthvað út á land í sumar (koma svo!)
*að Gerður hafi átt afmæl í vikunni
*að Silja sé að gera það gott í London og sé enn í prófum
*að Hlíf sé að fara með kærastanum til ROSKILDE FESTIVAL
*að Erla sé að fljúga yfir höfin blá í sumar


óska ykkur gleðilegs sumars og heimta að við förum að plana eh skemmtilega ferð einhverja helgina út á land. ég er opin fyrir öllu ætla þó að láta gamlan draum rætast og fara á jökulsárlón í sumar.
megið bæta við heyrst hefur færsluna og bætt við upplýsingum;);)

2 Comments:

  • At 3:32 e.h., Blogger Regnhlif said…

    Húrra fyrir lífi tjellingunum!
    Gott að fá svona fréttir hoho.
    Ég styð allt í sambandi við að gera eitthvað saman:)

     
  • At 5:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Sammála:) Annars er ég búin í prófum. Vúhúhúhúhú...

     

Skrifa ummæli

<< Home